Virðing - Gleði - Umhyggja
Nú líður að sumarleyfi Regnbogans en leikskólinn er lokaður frá 13. júlí til 12. ágúst. Starfsfólk Regnbogans óskar foreldrum gleðislegt sumars og vonum að þið egið öll eftir að njóta ævintýra sumarsins. Leikskólinn opnar aftur að loknu sumarfríi, fimmtudaginn 13. ágúst.
Börnin hafa verið upptekin af páskaföndri síðustu misseri og ýmsar páskalegar fíkúrur orðið til í skapandi starfi. Rauða og Græna hafa verið dugleg að fara í gönguferðir og meðal annars kíkt á glugga í hverfinu í leit að böngsum. Flest fundust 103 bangsar í einni ferðinni. Bangsaleitin hefur ekki einungis farið fram útivið heldur hefur...
Í dag komu í heimsókn til okkar þau Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari sem saman mynda Dúó stemma. Þau léku á alls oddi, sögðu sögu þar sem þau flétta inní söng, þulum og hljóðfærum. þau leika á ýmsis hljóðfæri og hljóðgafa sem mörg eru heimatilbúin. Sýningin sló í gegn eins og alltaf og börnin sátu dolfallin og uppnumin af hrifningu.