Deildirnar
Innan Regnbogans eru starfandi þrjár deildir sem skiptast í gula sem er yngsta deildin, rauða sem er miðjan okkar og græna sem eru elstu krakkarnir.
Gula deildin
Gula deildin er yngsta deild Regnbogans. Að jafnaði dvelja 16-17 börn undir tveggja ára aldri á Gulu.
Netfang Gulu er gula@regnbogi.is
Símatími deildarstjóra Gulu er milli kl. 13.00-14.00 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi.
Sími Regnbogans er 557 7071.
Rauða deildin
Rauða deildin er miðdeild Regnbogans. Að jafnaði dvelja um 28 börn á Rauðu deildinni á aldrinum tveggja til fjögurra ára.
Netfang Rauðu er rauda@regnbogi.is
Símatími deildarstjóra Rauðu er milli kl. 13.00-14.00 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi.
Sími Regnbogans er 557 7071
Græna deildin
Græna deildin er elsta deild Regnbogans. Að jafnaði dvelja um 30 börn á aldrinum fjögurra til sex ára.
Netfang Grænu er graena@regnbogi.is
Símatími deildarstjóra Grænu er milli kl. 13.00-14.00 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi.
Símanúmer Regnbogans er 557 7071