top of page

Deildirnar

Innan Regnbogans eru starfandi þrjár deildir sem skiptast í gula sem er yngsta deildin, rauða sem er miðjan okkar og græna sem eru elstu krakkarnir.

Yellow

Gula deildin

Gula deildin er yngsta deild Regnbogans. Að jafnaði dvelja 16-17 börn undir tveggja ára aldri á Gulu. 


Netfang Gulu er gula@regnbogi.is 
 

Símatími deildarstjóra Gulu er milli kl. 13.00-14.00 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi. 


Sími Regnbogans er 557 7071.

Gula deildin lokar kl. 16.00

Red Blossom

Rauða deildin

Rauða deildin er miðdeild Regnbogans. Að jafnaði dvelja um 28 börn á Rauðu deildinni á aldrinum tveggja til fjögurra ára. 
 

Netfang Rauðu er rauda@regnbogi.is
 

Símatími deildarstjóra Rauðu er milli kl. 13.00-14.00 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi. 
 

Sími Regnbogans er 557 7071 

Green Light

Græna deildin

Græna deildin er elsta deild Regnbogans. Að jafnaði dvelja um 30 börn á aldrinum fjögurra til sex ára. 


Netfang Grænu er graena@regnbogi.is 
 

Símatími deildarstjóra Grænu er milli kl. 13.00-14.00 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi. 


Símanúmer Regnbogans er 557 7071 

Regnboginn

Bleikjukvísl 10 - Gengið inn frá Streng

110 Reykjavík

Sími: 557 7071

netfang: regnbogi@regnbogi.is

© 2023 Regnboginn

Vefhönnun: VH Þjálfun og ráðgjöf

bottom of page