top of page

Söngur Regnbogans

Saminn í tilefni 10 ára afmælis Regnbogans 3. mars 2013

Á myndinni eru höfundar lags og texta ásamt stjórnendum Regnbogans og kórstjóra.    

 

         Söngur Regnbogans var frumfluttur á 10 ára afmæli skólans 3. mars 2013.

Söngur Regnbogans

 

Höldum nú í skemmtiferð,

í garði leikskólans.

Ævintýri af bestu gerð,

við rætur Regnbogans.

 

Regnboginn er leikskólinn

og þar er gott að vera

Á gulu, rauðu og grænu deild

er alltaf nóg að gera.

 

Fjársjóði þar finna má,

gras og spýtu og grein

Flugu, laufblað, blóm og strá

og lítinn, hvítan stein.

 

Regnboginn er leikskólinn ...

 

Inni heyrast hlátrasköll,

gleði er okkar fag

málum, föndrum, dönsum öll

og syngjum fallegt lag.

 

Regnboginn er leikskólinn ...

 

Höf. texta:  Ósk Ólafsdóttir

Höf. lags:  Ingibjörg Þorbergs

Mynd1.jpg
bottom of page