top of page
Innritun í Regnbogann
Á Regnboganum dvelja að jafnaði 75 börn í aldursskiptum deildum; Gula er yngsta deildin, Rauða er mið deildin og Græna er elsta deildin.
Innrituð eru 15-17 börn í hvern skólaárgang.
Við úthlutun lausra plássa er tekið tillit til aldurssamsetningar og systkina.
Frá ársbyrjun 2025 verður Regnboginn tengdur Völu, umsóknarkerfi.
Reynt er að taka val foreldra til greina. Byrjað er að bjóða þeim pláss sem velja Regnbogann í fyrsta sæti, næst er boðið í annað val og svo koll af kolli.
bottom of page