top of page
Umsóknir
Vinsamlega athugið að skv. kröfum Reykjavíkurborgar verður Vala dvalarumsóknarkerfi tekið í notkun í upphafi árs 2025 - endurgera þarf eldri umsóknir.
Vinsamlega athugið að um 15 börn eru í hverjum árgangi og á röðun á biðlista í Völu ekki við þegar kemur að innritun í Regnboganum.
Regnboginn er einsetinn leikskóli og því einungis boðið upp á heildags pláss.
Opnunartími Gulu deildar þar sem yngstu börnin dvelja er 7:35-16:00.
Opnunartími Rauðu og Grænu deildar er 7:35-16:30.
Allir fá úthlutað tíma frá 8-16 og sækja þarf sérstaklega um tíma umfram átta klst.
Hámarksdvalartími hvers barns er 8,5 klst.
bottom of page